Image

Skilmálar um úrgangsolíu

Skilmálar um gjaldfrjáls skil úrgangsolíu og svartolíuúrgangs:
01 Olíuúrgangur sem fellur undir skilmálana
  • Olíuúrgangur sem fellur til við eðlilega notkun smurolíu sem lagt hefur verið á úrvinnslugjald skv. lögum nr. 162/2002 með síðari breytingum.
  • Olíuúrgangur sem fellur til við eðlilega notkun svartolíu og leggja skal á úrvinnslugjald samkvæmt 1. mgr. 8 gr. laga nr. 162/2002 um úrvinnslugjald en er undanþeginn gjaldtöku á grundvelli 3. mgr. sömu greinar,  skilgreind með með tollskrárnúmerinu: 2710-1940.

    Þjónusta sem ekki fellur undir móttökuskilmála þessa er ekki gjaldfrjáls og   innheimtir móttökuaðili gjald fyrir hana  hjá skilaaðila.  Erlend skip sem eiga rétt á endurgreiðslu úrvinnslugjalds á grundvelli endurgreiðsluheimildar í 10. gr. laga 162/2002 um úrvinnslugjald eiga ekki rétt á gjaldfrjálsum skilum.

Ef þú ert með spurningar, sendu þá tölvupóst á odr@odr.is

Olíudreifing ehf.

 
Hólmaslóð 8-10
101 - Reykjavík
Sími: 550 9900
Netfang: odr@odr.is

Flýtihlekkir

Símanúmer

Aðalnúmer s. 550 9900
Þjónustuborð s: 550 9955 

Bakvaktasímar:
Rafvirkjar s: 860-6917
Vélvirkjar s: 860-6906
Bifvélaverkstæði s: 864-9411

Neyðarnúmer 552 6900

Image


Jafnlaunavottun - Umhverfisvottun
Öryggisvottun - Gæðavottun: Sjá hér: