Gjaldskrá Miðsandshafnar
Hafnargjöld
Bryggjugjöld (fyrir hvern sólarhring) 0.112 USD / GT
Þyngdargjöld, á komu 0,176 USD / GT
Viðlegugjald 135 USD / mann
Öryggisgjald, á komu 501 USD / komu
Umsýsla sorpgjalds, á komu 306 USD. Innifalið í gjaldinu er ráðstöfun á 200 ltr. af úrgangi á hverja komu.
Þjónustugjöld
Varðandi stýrimann og dráttarbáta (10. – 12. gr.), sjá gjaldskrá Faxaflóahafna. http://www.faxafloahafnir.is/en/category/en/rates-and-dues/
Gildir frá 01.01.2021
Ef þú ert með spurningar, sendu þá tölvupóst á odr@odr.is