Ráðgjöf og þjónusta
Tæknisvið Olíudreifingar hefur því hlutverki að gegna að veita tæknilega ráðgjöf bæði innan félagsins og utan.
Á tæknisviði starfa sérfræðingar sem hafa víðtæka þekkingu á rafmagnskerfum og vélbúnaði.
Kjarnaþekking tæknisviðs er á sviði búnaðar ýmiskonar, og kerfum tengdum birgðageymslu og afgreiðslu eldsneytis.
Hönnun birgðageymslu eldsneytis
- Hönnun lagnakerfa fyrir eldsneytisafgreiðslu
- Hönnun stjórnkerfa fyrir birgðageymslu og eldsneytisafgreiðslu
- Hönnun kerfa fyrir vöktun á birgðageymslu og eldsneytisafgreiðslu
- Gerð kostnaðaráætlana
- Gerð útboðsgagna
- Innkaup á búnaði og kerfa
- Verkefnastýring og/eða hönnunarstjórnun
- Verkeftirlit
- Gerð reyndarteikninga
Sérfræðingar Olíudreifingar hafa mikla reynslu í bilanagreiningu á búnaði
og kerfum í rekstri og veita einnig ráðgjöf tengt ólíkum viðhaldsverkefnum.
og kerfum í rekstri og veita einnig ráðgjöf tengt ólíkum viðhaldsverkefnum.
Fyrir frekari upplýsingar hafið samband í gegnum tæknisvið eða síma 550 9900