Olíudreifing
Við sjáum um dreifingu á öllum helstu orkugjöfum og veitum þjónustu um land allt
Við þjónustum hleðslustöðvar víða um land
viðhaldi á raf- og vélbúnaði hraðhleðslustöðva.
Ábyrg og gæðavottuð dreifing á eldsneyti um allt land
Við breytum úrgangsolíu í nýtanlegt eldsneyti og leitum leiða til vinnslu nýrra orkugjafa. Þannig leggur Olíudreifing sitt af mörkum til verndunar umhverfisins um komandi framtíð.
Olíudreifing er stærsta dreifingafyrirtæki fljótandi eldsneytis á Íslandi með 17 birgðastöðvar og flytur eldsneyti hvert á land sem er. Fólk og umhverfi er í fyrirrúmi og ýtrustu öryggiskröfum er fylgt.
Olíudreifing er með gæðavottun BSI (British Standards Institution) samkvæmt ISO 9001 gæðastaðlinum á allri sinni starfsemi. Sjá hér:
Starfsmannaskrá
Algengar spurningar!
Olíudreifing sér um dreifingu og birgðahald fyrir söluaðila eldsneytis, þjónustar fjölorkustöðvar söluaðila auk ráðgjafar og hönnunar á sérsviði Olíudreifingar. Sjá nánar undir þjónusta hér á síðunni.
Leitaðu að starfsmanni eftir nafni, netfangi, deild eða símanúmeri
Nafn | Deild | Starfsheiti | Vinnusími | Netfang |
---|