Dreifing

Dreifikerfi Olíudreifingar á fljótandi eldsneyti nær um allt land og býður félagið upp á þjónustu í öllum höfnum landsins.
Auk reksturs dreifikerfisins fyrir innlendan markað sér Olíudreifing um rekstur birgðastöðvarinnar í Helguvík og tengdra lagnakerfa, og birgðastöðvarinnar í Hvalfirði. 

Birgðastöðvar & Innflutningshafnir

Olíudreifing heldur úti 17 birgðastöðvum víða um landið sem hluta af dreifingarneti sínu á landsvísu fyrir fljótandi eldsneyti. Einnig sér Olíudreifing um birgðastöðvar í Hvalfirði og Helguvík.

Smelltu á link til að sjá innflutningshafnir, birgðastöðvar og strandbirgðastöðvar okkar á korti. Sjá hér:

Image
Image

Losun úrgangsolíu

Olíuúrgangur sem fellur til við eðlilega notkun smurolíu er sóttur gjaldfrjálst til skilaaðila. Aðeins er tekið við olíuúrgangi sem úrvinnslugjald hefur verið lagt á, skv. lögum nr. 162/2002 með síðari breytingum, auk þess að uppfylla skilmála Úrvinnslusjóðs.

Pöntunarform:
Image

Félagið á og rekur mikinn fjölda tankbíla, vörubíla og dráttarbíla auk smærri bíla.

Olíudreifing ehf.

 
Hólmaslóð 8-10
101 - Reykjavík
Sími: 550 9900
Netfang: odr@odr.is

Flýtihlekkir

Símanúmer

Aðalnúmer s. 550 9900
Þjónustuborð s: 550 9955 

Bakvaktasímar:
Rafvirkjar s: 860-6917
Vélvirkjar s: 860-6906
Bifvélaverkstæði s: 864-9411

Neyðarnúmer 552 6900

Image


Jafnlaunavottun - Umhverfisvottun
Öryggisvottun - Gæðavottun: Sjá hér: