Birgðastöðvar OlíudreifingarOlíudreifing rekur 15 birgðastöðvar sem hluta af dreifingarneti sínu á landsvísu fyrir fljótandi eldsneyti auk þess að reka birgðastöðvar í Hvalfirð og í Helguvík. Þær stærstu eru notaðar til að taka á móti skipum frá erlendum birgjum og er síðan dreift frá þeim á minni stöðvar auk þess að afgreitt sé beint frá þeim. Á flestar minni stöðvarnar er dreift með skipi en á eina þeirra er eingöngu hægt að keyra.Innflutningshafnir


 
Örfirisey, Helguvík, Hvalfjörður, Akureyri,
Neskaupstaður og Reyðarfjörður

Akstursbirgðastöðvar
Þorlákshöfn.StrandbirgðastöðvarGrundarfjörður, Ólafsvík, Patreksfjörður, Ísafjörður, Grímsey, Þórshöfn, Vopnafjörður, Seyðisfjörður, Höfn og Vestmannaeyjar