Sölu og þjónustusvið Helstu verkefni sviðsins eru sala á búnaði og þjónustu fyrir bensínstöðvar og viðskiptavini móðurfyrirtækjanna og dreifingarsvið Olíudreifings og hönnun, þróun, eftirlit og viðhald á sérhæfðum búnaði til að geyma, meðhöndla og vinna eldsneyti.Um OlíudreifinguMeginstarfsemi Olíudreifingar er dreifing og birgðahald á fljótandi eldsneyti og þjónusta við olíubirgðastöðvar og bensínstöðvar.Móttaka pantanaOlíudreifing tekur ekki á móti pöntunum vegna afgreiðslu á fljótandi eldsneyti. Eldsneytið er pantað hjá viðkomandi söluaðila.

 

JAFNLAUNAMERKIOlíudreifing hlaut í ágúst 2019 formlega jafnlaunavottun og leyfi Jafnréttisstofu til að nota jafnlaunamerkið sem gildir til ágúst 2023.

Meginmarkmið laganna um jafnlaunavottun er að konum og körlum sem starfa hjá sama atvinnurekanda skuli greidd jöfn laun og njóta sömu kjara fyrir sömu eða jafn verðmæt störf og þannig stuðla að launajafnrétti kvenna og karla í samræmi við lög.  Þetta er því mikilvæg staðfesting á því að verklag við ákvörðun í launamálum hjá Olíudreifingu, byggist á málefnalegum sjónarmiðum og feli ekki í sér kynbundna mismunun

Úttekt á launagreiningu og jafnlaunastaðlinum er framkvæmd árlega og þarf Olíudreifing að uppfylla öll skilyrði staðalsins til að viðhalda vottuninni.

 

tjonusta

ÞJÓNUSTUBORÐSími: 550-9955 
thjonusta@odr.is

 oil -

 Sími: 864-9411


 

HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ

Virka daga kl. 08.00 til 17.00

23.320

Eftir kl. 17.00 til 23.30,
helgar og helgidagar  

59.000UTAN HÖFUÐBORGARSVÆÐIS

Virka daga kl. 08.00 til 17.00  

59.000

Eftir kl. 17.00 til 23.30,
helgar og helgidagar   

79.500

Verð eru með Vsk.

Hafðu samband