Þjónustuverkstæði

Þekking og reynsla

Olíudreifing býr að víðtækri þekkingu og reynslu starfsfólks sem kemur sér vel þegar ólík og krefjandi verkefni koma inn á borð þjónustuverkstæða okkar. Á verkstæðunum er starfandi fjölbreyttur hópur sérfræðinga, iðnaðarmanna og aðstoðarfólks. Að stærstum hluta með sveins- eða meistararéttindi.

Verðlagning þjónustunnar er þrenns konar:

  • Föst verð í verk
  • Þjónustusamningar
  • Tímavinna
Image

Starfandi fagaðilar

  • Rafvirkjar
  • Rafeindavirkjar
  • Rennismiðir
  • Bifvélavirkjar
  • Vélvirkjar
  • Plötusmiðir
  • Píparar
  • Rafsuða

Verkefni:

  • Tankasmíði-niðursetning og frágangur
  • Viðgerðir og viðhald á kötlum og brennurum.
  • Uppsetning og viðhald á myndavélakerfum.
  • Varaaflsstöðvar
  • Viðgerðir á kæli og frystibúnaði
  • Viðbragðshópur í öryggis og umhverfismálum.
  • Þjónusta við afgreiðslubúnað fyrir metangas.
  • Bílalyftur, uppsetning og þjónusta

Verkefni:

  • Almenn ál og stálsmíði
  • Raflagnir – töflusmíði
  • Bifreiðaviðgerðir
  • Pípulagnir
  • Eldsneytislagnir – gaslagnir
  • Uppsetning og þjónusta við afgreiðslubúnað.
  • Viðgerðir á mælum, dælum og sjálfsölum
  • Bílaþvottavélar, uppsetning og þjónusta

Olíudreifing ehf.

 
Hólmaslóð 8-10
101 - Reykjavík
Iceland
Tel. +354 550 9900
email: odr@odr.is

Quick links

Telephone

Main Number: +354 550 9900
Service Desk: +354 550 9955

On-Call Numbers:
Electricians: +354 860-6917
Mechanics: +354 860-6906
Automotive Workshop: +354 864-9411

Emergency 552 6900

Image

Equal Pay Certification - Environmental Certification Safety Certification - Quality Certification: See here: