Ráðgjöf og þjónusta

Tæknisvið Olíudreifingar hefur því hlutverki að gegna að veita tæknilega ráðgjöf bæði innan félagsins og utan.
Á tæknisviði starfa sérfræðingar sem hafa víðtæka þekkingu á rafmagnskerfum og vélbúnaði.
Kjarnaþekking tæknisviðs er á sviði búnaðar ýmiskonar, og kerfum tengdum birgðageymslu og afgreiðslu eldsneytis.

Image

Hönnun birgðageymslu eldsneytis

  • Hönnun lagnakerfa fyrir eldsneytisafgreiðslu
  • Hönnun stjórnkerfa fyrir birgðageymslu og eldsneytisafgreiðslu
  • Hönnun kerfa fyrir vöktun á birgðageymslu og eldsneytisafgreiðslu
  • Gerð kostnaðaráætlana
  • Gerð útboðsgagna
  • Innkaup á búnaði og kerfa
  • Verkefnastýring og/eða hönnunarstjórnun
  • Verkeftirlit
  • Gerð reyndarteikninga
Sérfræðingar Olíudreifingar hafa mikla reynslu í bilanagreiningu á búnaði
og kerfum í rekstri og veita einnig ráðgjöf tengt ólíkum viðhaldsverkefnum.

Fyrir frekari upplýsingar hafið samband í gegnum tæknisvið eða síma 550 9900

Olíudreifing ehf.

 
Hólmaslóð 8-10
101 - Reykjavík
Iceland
Tel. +354 550 9900
email: odr@odr.is

Quick links

Telephone

Main Number: +354 550 9900
Service Desk: +354 550 9955

On-Call Numbers:
Electricians: +354 860-6917
Mechanics: +354 860-6906
Automotive Workshop: +354 864-9411

Emergency 552 6900

Image

Equal Pay Certification - Environmental Certification Safety Certification - Quality Certification: See here: